Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk... more
Þórunn er ein af stofnendum Hampfélagsins, er með mikið ADHD og var hluti af síðustu kynslóð tossabekkja Hagaskóla. Hún veit... more
Hulda Fríða er mögnuð, 73 ára eiginkona, móðir, amma, langamma og uppkomið barn alkóhólista sem giftist einnig alkóhólista, í fyrra... more
Kolbrún er 62 ára kona sem á stóra og óvenjulega sögu, ef svo má að orði komast.
Börn sett í úrræði með hálf fullorðnum einstaklingum sem sitja í gæsluvarðhaldi. Er það vegna þess að litið er á... more
Berglind eða Begga hefur nú barist við kerfið í mörg ár en nú hefur sonur hennar, 11 ára, fengið greiningu... more
Gígja er fertug móðir, dóttir og eineggja tvíburi sem á stóra sögu. Hún er hugsjónakona og vill réttlæti og virðingu... more
Garibaldi er 26 ára strákur úr Garðabænum sem fór ungur að sýna áhættuhegðun og endaði í mikilli morfín neyslu. Hann... more
Birna er fjögurra barna móðir og amma og á mann í fangelsi. Hún á merkilega sögu og hafa viðhorf hennar... more
Steindór sem er þekktur sem ADHD pabbi á stóra sögu en hefur snúið lífi sínu við og aðstoðar nú fólk... more
Erika fæddist í Bandaríkjunum og var yfirgefin af móður sinni aðeins fjögurra ára gömul. Hún ólst upp við mikla vanrækslu... more
To claim this podcast, you must confirm your ownership via the email address located in your podcast’s RSS feed (tin****@gmail.com). If you cannot access this email, please contact your hosting provider.