Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk... more
Sigurrós segir sögu Gunnars heitins, bróður síns, sem lést á Betra líf þann 16. febrúar 2022. Hann fannst tveimur sólarhringum... more
TW! Áslaug María er mögnuð móðir í Garðabænum sem á stóra sögu. Hún ólst upp við alkóhólisma, vanrækslu og mikið... more
Atli er 33 ára strákur úr Breiðholtinu. Hann er yngstur af fjórum bræðrum sem ólust upp hjá einstæðri móður. Hann... more
Sigurrós Yrja er 42 ár fjögurra barna móðir að norðan í bata frá fíknisjúkdómi og átröskun, sem hún byrjaði að... more
Eru það fordómar sem koma í veg fyrir að eitthvað róttækt sé gert í þessum málaflokki? Hvernig getum við byggt... more
Sólveig er 26 ára stelpa úr Laugardalnum. Hún hefur verið í neyslu í 10 ár og farið í nokkrar meðferðir... more
Aþena er 23 ára lögfræðinemi sem á stóra sögu. Hún byrjaði ung í neyslu sem fór hratt niður á við... more
Ólafur Ingi er fimmtugur faðir númer eitt, tvö og þrjú. Hann á stóra sögu áfalla, sorga og sigra. Hann fann... more
Sigga er eiginkona og móðir sem alin er upp í alkóhólískri fjölskyldu. Hún talar um hvernig fjölskyldumynstrið litar allt hennar... more
Þórunn er ein af stofnendum Hampfélagsins, er með mikið ADHD og var hluti af síðustu kynslóð tossabekkja Hagaskóla. Hún veit... more